fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Sex nöfn á lista Solskjær í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. mars 2021 15:03

Jadon Sancho Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United er sagður vera með sex nöfn á blaði þegar kemur að leikmönnum framarlega á völlinn í sumar.

Solskjær vill ólmur styrkja sóknarleik sinn og bæta við kantmanni og sóknarmanni, bæði Jadon Sancho og Erling Haaland hjá Borussia Dortmund eru þar á meðal.

Pedro Neto kantmaður Wolves á Englandi er sagður á blaði Solskjær og þá er einnig nefndur til sögunnar Patson Daka kantmaður RB Salzburg.

Kantmenn:
JADON SANCHO
PEDRO NETO
ISMAILA SARR

Getty Images

Framherjar:
ERLING HAALAND
ANDRE SILVA
PATSON DAKA

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“