fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Borgaði 10 milljónir í sekt til lögreglunnar – Nennti ekki að sækja glæsikerru sína

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. mars 2021 09:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba miðjumaður Manchester United lét 53 milljóna króna bílinn sinn vera í höndum lögreglu í meira en 200 daga.

Pogba var stöðvaður á Rolls Royce bifreið sinni í júní á síðasta ári, ástæðan var sú að bíll hans var á frönskum númeraplötum.

GettyImages

Pogba var að keyra nálægt flugvellinum í Manchester þegar lögreglan stoppaði hann og tók ökutækið. Pogba fékk litla sekt fyrir málið en átti svo að leysa út bílinn.

Pogba nennti svo ekki að sækja bíl sinn í 270 daga og fékk hann 200 pund í sekt á dag fyrir að sækja ekki ökutæki sitt. Bíll Pogba var í höndum lögreglu í 270 daga en hann sótti hann fyrr í þessum mánuði. Pogba þurfti því að borga lögreglunni tæpar 10 milljónir íslenskra króna þegar hann sótti glæsikerru sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“