fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Felldi tár er hann fékk standandi lófatak frá liðsfélögunum í landsliðinu

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 28. mars 2021 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luka Modric, leikmaður Real Madrid og króatíska landsliðsins, varð á dögunum leikjahæsti leikmaðurinn í sögu króatíska landsliðsins.

Í tilefni þess var sýnt myndband með því helsta frá ferli hans með króatíska landsliðinu þar sem landsliðshópurinn var samankominn í mat í yfirstandandi landsliðsverkefni.

Eftir að myndbandið hafði verið sýnt, klöppuðu liðsfélagar Modric, hjá króatíska landsliðinu, honum lof í lófa sem þróaðist síðan yfir í standandi lófatak.

Þetta var tilfinningaþrungin stund fyrir Modric eins og sjá má í myndbandi hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag