fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Rashford snýr snemma heim úr landsleikjahléinu

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 27. mars 2021 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford fór snemma heim til Manchester úr landsliðsverkefni sínu með Englandi vegna meiðsla.

Hann hafði verið að glíma við meiðsli fyrir landsleikjahléið, en Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins hafði vonast til þess að Rashford gæti spilað gegn Albaníu og Póllandi í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið.

Hinn 23 ára gamli Rashford meiddist í leik Manchester United gegn Milan í evrópudeildinni, og í kjölfarið missti hann af tapi liðsins gegn Leicester og sigri Englands á San Marínó.

Rashford er ekki eini ungi maðurinn sem Enska liðið mun sakna, en Bukayo Saka, leikmaður Arsenal, er einnig meiddur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær