fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

U-beygja hjá Messi – Á barmi þess að skrifa undir nýjan samning

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. mars 2021 19:00

Lionel Messi og Antonella Rocuzzo, eiginkona hans. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er ekki langt frá því að skrifa unidir nýjan samning við Barcelona. Algjör u-beygja hefur orðið í málefnum Messi sem fór fram á sölu frá félaginu síðasta sumar.

Messi vildi ólmur losna frá Barcelona síðasta sumar en breytingar á skrifstofu félagsins hafa glatt hann. Joan Laporta var kjörinn forseti félagsins á dögunum og er Messi sáttur með það.

Rivaldo sem er goðsögn hjá Barcelona segir að Messi sé á barmi þess að gera nýjan samning, núverandi samningur er úr gildi í sumar.

„Barcelona hefur bætt sig mikið síðustu vikur og hafa náð því besta fram úr Messi,“ sagði Rivaldo um stöðu mála.

„Messir virkar með meiri einbeitingu og glaðari en áður. Ég held að hann sé að skrifa undir nýjan samning, hann hefur líklega náð samkomulagi við stjórnina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Í gær

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær