fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

U-beygja hjá Messi – Á barmi þess að skrifa undir nýjan samning

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. mars 2021 19:00

Lionel Messi og Antonella Rocuzzo, eiginkona hans. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er ekki langt frá því að skrifa unidir nýjan samning við Barcelona. Algjör u-beygja hefur orðið í málefnum Messi sem fór fram á sölu frá félaginu síðasta sumar.

Messi vildi ólmur losna frá Barcelona síðasta sumar en breytingar á skrifstofu félagsins hafa glatt hann. Joan Laporta var kjörinn forseti félagsins á dögunum og er Messi sáttur með það.

Rivaldo sem er goðsögn hjá Barcelona segir að Messi sé á barmi þess að gera nýjan samning, núverandi samningur er úr gildi í sumar.

„Barcelona hefur bætt sig mikið síðustu vikur og hafa náð því besta fram úr Messi,“ sagði Rivaldo um stöðu mála.

„Messir virkar með meiri einbeitingu og glaðari en áður. Ég held að hann sé að skrifa undir nýjan samning, hann hefur líklega náð samkomulagi við stjórnina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle