fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Fjöldinn allur byrjaður að narta í metið hans Rúnars – Hannes í sögubækurnar í gær

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. mars 2021 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Kristinsson mun að öllum líkindum missa metið sitt sem leikjahæsti leikmaður í sögu Íslands, það gæti gerst á næstu mánuðum. Rúnar lék 104 landsleiki fyrir Íslands en nú narta ansi margir í það met.

Ragnar Sigurðsson hefur spilað 97 landsleiki en hann tók ekki þátt í leiknum gegn Þýskalandi í gær. Ætla má að Ragnar spili næsta leik gegn Armeníu og komist nær meti Rúnars.

Birkir Már Sævarsson tók ekki þátt í leiknum í gær vegna leikbanns, hann hefur spilað 95 landsleiki. Birkir Bjarnason er með 93 leiki en hann lék gegn Þýskalandi í gær.

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands er með 92 landsleiki og er líklegur til þess að ná meti Rúnars. Kári Árnason er með 88 leiki.

Hannes Þór Halldórsson fór í sögubækurnar í gær þegar hann lék sinn 75 landsleik, enginn markvörður hefur spilað fleiri landsleiki fyrir Ísland. Áður átti Birkir Kristinsson metið og lék 74 leiki fyrir Ísland.

Leikjahæstir frá upphafi
1. Rúnar Kristinsson 104 leikir
2, Ragnar Sigurðsson 97 leikir

Getty Images

3. Birkir Már Sævarsson 95 leikir
4. Birkir Bjarnason 93 leikir

Getty Images

5. Aron Einar Gunnarsson 92 leikir
6. Hermann Hreiðarsson 89 leikir
7-8. Eiður Smári Guðjohnsen 88 leikir
7-8. Kári Árnason 88 leikir
9. Guðni Bergsson 80 leikir
10-11. Gylfi Þór Sigurðsson 78 leikir
10-11. Ari Freyr Skúlason 78 leikir
12. Jóhann Berg Guðmundsson 77 leikir
13. Hannes Þór Halldórsson 75 leikir

Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

‘Framtíð United’ þarf að bíða eftir tækifærinu

‘Framtíð United’ þarf að bíða eftir tækifærinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi
433Sport
Í gær

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Í gær

Segir að Glasner muni kveðja 2026

Segir að Glasner muni kveðja 2026