fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Allar líkur á að Jóhann Berg byrji gegn Armeníu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. mars 2021 08:52

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson ætti að taka þátt í landsleik Íslands gegn Armeníu á sunnudag en hann tók ekki þátt í leiknum gegn Þýskalandi í gær.

Jóhann hefur verið með landsliðshópnum síðustu daga í Þýskalandi en kom ekki við sögu um í 3-0 tapinu í gær.

„Jói æfði vel í gær og tók líka góða æfingu með Birki í morgun (Í gær),“ sagði Arnar Þór Viðarsson að leik loknum.

Jóhann Berg hefur verið talsvert meiddur hjá Burnley síðustu mánuði og var búið að gefa út að hann tæki ekki þátt í öllum þremur leikjum ÍSlands.

„Það lítur mjög vel út með Jóa fyrir Armeníu leikinn. Við tökum það frá degi til dags. Ég vona að Jói verði klár til að byrja leikinn gegn Armeníu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Í gær

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær