fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Valur fær danskan miðjumann – Lék síðast undir stjórn Óla Kristjáns

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. mars 2021 14:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur hefur gengið frá samningi við Christian Kohler, danskan miðjumann um að leika með félaginu í sumar.

Kohler er fæddur árið 1996 og er 24 ára gamall, Valur hefur leitað að miðjumanni til að fylla skarð Lasse Petry sem fór í vetur.

Kohler lék síðast með Esbjerg í dönsku B-deildinin og kom við sögu í fjórum leikjum í vetur. Þjálfari Esbjerg er Ólafur Kristjánsson.

Valsarar hafa látið til sín taka á markaðnum í vetur en félagið fékk Tryggva Hrafn Haraldsson og Arnór Smárason fyrr í vetur, þá fékk félagið Johannes Vall, bakvörð frá Svíþjóð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham