fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Valur fær danskan miðjumann – Lék síðast undir stjórn Óla Kristjáns

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. mars 2021 14:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur hefur gengið frá samningi við Christian Kohler, danskan miðjumann um að leika með félaginu í sumar.

Kohler er fæddur árið 1996 og er 24 ára gamall, Valur hefur leitað að miðjumanni til að fylla skarð Lasse Petry sem fór í vetur.

Kohler lék síðast með Esbjerg í dönsku B-deildinin og kom við sögu í fjórum leikjum í vetur. Þjálfari Esbjerg er Ólafur Kristjánsson.

Valsarar hafa látið til sín taka á markaðnum í vetur en félagið fékk Tryggva Hrafn Haraldsson og Arnór Smárason fyrr í vetur, þá fékk félagið Johannes Vall, bakvörð frá Svíþjóð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag