fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Undankeppni HM: Zlatan lagði sitt af mörkum í endurkomunni – Englendingar unnu stórsigur

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 25. mars 2021 21:46

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir leikir fóru fram í undankeppni HM í kvöld. Hér verður farið yfir helstu úrslit kvöldsins.

Zlatan Ibrahimovic sneri aftur í sænska landsliðið í kvöld þegar það tók á móti Georgíu í B-riðli á Friends Arena í Svíþjóð. Leiknum lauk með 1-0 sigri Svíþjóðar en eina mark leiksins kom á 35. mínútu, það skoraði Viktor Claesson eftir stoðsendingu frá Zlatan.

Í sama riðli gerðu Spánverjar 1-1 jafntefli við Grikki á heimavelli.

Englendingar unnu 5-0 stórsigur á San Marínó í I-riðli. Dominic Calvert-Lewin skoraði tvö af mörkum Englendinga en einnig skoruðu James Ward-Prowse, Raheem Sterling og Ollie Watkins.

Það fór ekki framhjá neinum að Ísland tapaði gegn Þýskalandi í kvöld.Tveir aðrir leikir fóru fram í riðli Íslands í kvöld. Armenía vann 1-0 sigur á Liechtenstein og Rúmenía bar 3-2 sigur úr býtum gegn Makedóníu.

 

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham