fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool margir reiðir – Stjarna liðsins birti mynd af sér með manni sem þeir hata

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. mars 2021 14:00

Diouf og Mane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir stuðningsmenn Liverpool eiga erfitt með að skilja af hverju Sadio Mane leikmaður félagsins ákvað að birta mynd af sér með leikmanni sem flestir stuðningsmenn Liverpool hreinlega hata.

Mane birti í vikunni mynd af sér með El-Hadji Diouf sem lék með Liverpool en hann hefur talað niður til félagsins og Steven Gerrard í mörg ár.

Mane og El-Hadji Diouf eru báðir frá Senegal en þeir voru að taka saman á því í ræktinni. Diouf kom til Liverpool eftir HM 2002, hann átti að slá í gegn og skoraði aðeins sex mörk í 79 leikjum.

Gerrard vantaði Diouf ekki kveðjurnar í ævisögu sinni og sagði hann eigingjarnan leikmann. „Gerrard var afbrýðisamur, ég var að meika það. Það er ekki til eigingjarnari leikmaður en Gerrard,“ sagði Diouf.

„Gerrard vill frekar skora og tapa frekar en að Liverpool vinni.“

Margir stuðningsmenn Liverpool hafa látið Mane heyra það eins og sjá má á Instagram færslu hans.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Sadio Mane (@sadiomaneofficiel)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag