fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Líklegt byrjunarlið Þýskalands gegn Íslandi – Rosaleg sóknarlína

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. mars 2021 10:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið karla mætir Þýskalandi í Duisburg í kvöld, í fyrsta leik ársins og jafnframt 500. leik íslenska liðsins frá upphafi og af því tilefni munu leikmenn liðsins klæðast sérstökum jökkum undir þjóðsöngnum fyrir leikinn. Þar með hefst undankeppni HM 2022, sem er öll leikin innan ársins 2021.

Þýska liðið er ansi vel mannað og má búast við því að leikurinn verði erfiður fyrir íslenska liðið. Þjóðverjar hafa þó hikstað síðustu ár og gætu óvæntir hlutir gerst.

Þjóðverjar urðu fyrir áfalli í vikunni þegar Toni Kroos datt út úr hópnum vegna meiðsla.

Líklegt byrjunarlið Þjóðverja í kvöld er svona: Neuer; Klostermann, Ginter, Rudiger, Halstenberg; Kimmich, Gundogan, Goretzka; Gnabry, Werner, Sane

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“
433Sport
Í gær

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra
433Sport
Í gær

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári