fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM U21 – Ísak á kantinum en Mikael á bekknum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. mars 2021 15:40

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Snorri Jónasson þjálfari U21 árs landsliðsins hefur valið sitt fyrsta byrjunarlið á Evrópumótinu hjá U21 árs landsliðum.

Ísak Bergmann Jóhannesson er á kantinum í leiknum en Mikael Neville Anderson er á bekknum, margir áttu von á því að hann myndi byrja.

Ísland mætir Rússlandi í fyrsta leik en að auki eru Frakkland og Danmörk í liðinu.

Stefán Teitur Þórðarson er á miðsvæðinu en þar eru einnig Willum Willumsson og Alex Þór Hauksson.

Byrjunarliðið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham