fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands gegn Þýskalandi – Kári og Alfons í vörninni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. mars 2021 18:23

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson hefur tilkynnt sitt fyrsta byrjunarlið sem þjálfari Íslands. Liðið mætir Þýskalandi í undankeppni HM klukkan 19:45.

Alfons Sampsted byrjar í hægri bakverðinum en Birkir Már Sævarsson er í leikbanni. Kári Árnason og Sverrir Ingi Ingason eru í hjarta varnarinnar.

Aron Einar Gunnarsson, Guðlaugur Victor Pálsson og Rúnar Már Sigurjónsson eru á miðjunni, Jón Daði Böðvarsson leiðir framlínuna.

Byrjunarlið Íslands:
Hannes Þór Halldórsson

Alfons Sampsted
Kári Árnason
Sverrir Ingi Ingason
Hörður Björgvin Magnússon

Arnór Ingvi Traustason
Aron Einar Gunnarsson
Guðlaugur Victor Pálsson
Rúnar Már Sigurjónsson
Birkir Bjarnason

Jón Daði Böðvarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham