fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Arsenal geta gleymt því að halda Odegaard

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. mars 2021 11:45

Martin Ödegaard. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Odegaard sem er á láni hjá Arsenal ætlar sér að snúa aftur til Real Madrid í sumar, hann telur sig eiga óklárað verk hjá félaginu og vill slá í gegn á Spáni.

Odegaard hefur átt frábæra innkomu hjá Arsenal og hafa stuðningsmenn félagsins látið sig dreyma um að félagið geti keypt hann í sumar.

Marca fjallar um málið og segir að engar einustu líkur séu á því að forráðamenn Real Madrid vilji selja hann. Félagið telur enn að norski miðjumaðurinn slái í gegn á Santiago Bernabeu.

Odegaard er 22 ára gamall en hann hefur verið í herbúðum Real Madrid í sjö ár, hann hefur ekki enn náð að festa sig í sessi en hefur sýnt góða spretti.

Odegaard var undrabarn í fótbolta og vildu öll stærstu félög heims fá þennan þá 15 ára strák frá Noregi en Real Madrid klófesti hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham