fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Hálstak Harry Maguire notað í kennslu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. mars 2021 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hálstak Harry Maguire fyrr á þessu tímabili er notað í kennslu og umræðum um VAR tæknina í ensku úrvalsdeildinni.

Enska úrvalsdeildin reynir allt til þess að bæta VAR tæknina svo að almenn sátt náist um hana. Tæknin á að aðstoða dómara við augljós mistök þeirra.

Tæknin hefur hins vegar hikstað all hressilega og ekki virkað eins og vonir stóðu til um, smáatriði sem engu máli skipta hafa verið í forgrunni.

VAR tæknin er nú í notkun annað tímabil í röð en deildin hefur fundað með þjálfurum og leikmönnum síðustu vikur.

Eitt atvik sem notað er sem dæmi um vond vinnubrögð VAR er þegar Harry Maguire tók Cesar Azpilicueta leikmann Chelsea hálstaki í vetur.

VAR tæknin dæmdi ekki vítaspyrnu á þetta þrátt fyrir að það hafi verið nokkuð augljóst að Maguire hafi brotið á leikmanni Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Byrjun nýja mannsins hefur komið stjóranum á óvart – ,,Betri en ég hélt“

Byrjun nýja mannsins hefur komið stjóranum á óvart – ,,Betri en ég hélt“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Félagaskipti Guehi til Liverpool í uppnámi – Rúmir tveir tímar eftir af glugganum

Félagaskipti Guehi til Liverpool í uppnámi – Rúmir tveir tímar eftir af glugganum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

99 prósent líkur á að hann verði áfram

99 prósent líkur á að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu umtalaðan dóm Ívars í gær – Nafntogaðir netverjar tæta hann í sig

Sjáðu umtalaðan dóm Ívars í gær – Nafntogaðir netverjar tæta hann í sig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool að ná að kaupa báða

Bjartsýni hjá Liverpool að ná að kaupa báða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Fengu skell á heimavelli og hafa enn ekki skorað eftir þrjár umferðir

England: Fengu skell á heimavelli og hafa enn ekki skorað eftir þrjár umferðir