fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Greina frá því hvernig hann hefur misst rúm tvö kíló

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. mars 2021 08:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku, leikmaður Inter Milan á Ítalíu, hefur undanfarið spilað virkilega vel en tímabilið í ár er eitt það besta á ferlinum hans. Hann telur sig vita ástæðuna á bakvið velgengnina.

Hann segist aðallega borða salat, fisk og kjúkling á Ítalíu. „Ég breyti mataræðinu ekki mikið því ég þarf að vera sterkur fyrir leikinn sem við spilum, við hlaupum mikið og síðan ég byrjaði á þessu mataræði líður mér betur á vellinum. Ég er fljótari að hlaða batteríin og ég er hraðari,“ sagði Lukaku í viðtalinu.

Ítalskir fjölmiðlar hafa kafað ofan í málið og komist að því hvað Lukaku hefur gert, hann var oft gagnrýndur hjá Manchester United fyrir að vera örlítið of þungur. Lukaku fór til Inter fyrir einu og hálfu ári.

Næringafræðingurinn, Matteo Pincella hefur hjálpað Lukaku og segir La Gazzetta dello Sport að hann hafi gert nokkrar breytingar á mataræði Lukaku.

Framherjinn stóri og stæðilegi frá Belgíu elskaði að borða pizzur og pasta þegar hann var hjá Manchester United. Það gerir hann ekki í dag, pizza með ananas og carbonara var í uppáhaldi en hann fær sér það örsjaldan í dag.

Í stað þess er Lukaku borðar Lukaku kjúkling, sætar kartöflur og fisk. Hann fær að taka eina svindlmáltíð í viku og þá getur hann fengið sér það sem hann vill.

Þetta hefur skilað sér í því að Lukaku er 2,2 kílóum léttara sem er ansi mikil breyting á íþróttamanni með mikla vöðva.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Byrjun nýja mannsins hefur komið stjóranum á óvart – ,,Betri en ég hélt“

Byrjun nýja mannsins hefur komið stjóranum á óvart – ,,Betri en ég hélt“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Félagaskipti Guehi til Liverpool í uppnámi – Rúmir tveir tímar eftir af glugganum

Félagaskipti Guehi til Liverpool í uppnámi – Rúmir tveir tímar eftir af glugganum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

99 prósent líkur á að hann verði áfram

99 prósent líkur á að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu umtalaðan dóm Ívars í gær – Nafntogaðir netverjar tæta hann í sig

Sjáðu umtalaðan dóm Ívars í gær – Nafntogaðir netverjar tæta hann í sig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool að ná að kaupa báða

Bjartsýni hjá Liverpool að ná að kaupa báða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Fengu skell á heimavelli og hafa enn ekki skorað eftir þrjár umferðir

England: Fengu skell á heimavelli og hafa enn ekki skorað eftir þrjár umferðir