fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Þetta eru mikilvægustu mennirnir – Kane í algjörum sérflokki

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. mars 2021 11:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane er lang mikilvægasti leikmaðurinn í sínum leikmannahópi í ensku úrvalsdeildinni. Á þessu tímabili hefur Kane komið að 30 mörkum Spurs í deildinni en liðið hefur skorað 49 mörk í heildina.

Kane hefur skorað 17 mörk fyrir Tottenham og lagt upp 13, ótrúleg tölfræði hjá enska framherjanum.

Callum Wilson er ansi mikilvægur hjá Newcastle og Bruno Fernandes hefur komið að 26 af 56 mörkum Manchester United.

Mohamed Salah er mikilvægasti leikmaður Liverpool þegar kemur að mörkum en hann hefur komið að 20 mörkum af þeim 48 sem Liverpool hefur skorað. Salah hefur skorað 17 mörk en aðeins lagt upp þrjú.

Tölfræði um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United reynir að losna við Onana á næstu dögum

United reynir að losna við Onana á næstu dögum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Í áfalli þegar hann sá typpið á vini sínum í fyrsta skipti – Kona endaði á sjúkrahúsi því hann var svo stór

Í áfalli þegar hann sá typpið á vini sínum í fyrsta skipti – Kona endaði á sjúkrahúsi því hann var svo stór
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mo Salah veður í stuðningsmenn Liverpool sem settu inn umdeilda færslu

Mo Salah veður í stuðningsmenn Liverpool sem settu inn umdeilda færslu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Andri þurfti að leita annað í sumar – „Það voru eiginlega skýr skilaboð“

Andri þurfti að leita annað í sumar – „Það voru eiginlega skýr skilaboð“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enn einn Guðjohnsen í landsliðinu – „Þetta er bróðir minn og ég vil allt það besta fyrir hann“

Enn einn Guðjohnsen í landsliðinu – „Þetta er bróðir minn og ég vil allt það besta fyrir hann“