fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Sendir Dele fingurinn eftir að það sást til hans á stefnumótaforriti

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. mars 2021 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan Ruby Mae er með skilaboð til Dele Alli miðjumanns Tottenham, nokkrar vikur eru síðan að Mae pakkaði í töskur og hætti með knattspyrnustjörnunni. Í gær birtust svo fréttir um að Dele væri mættur á stefnumótaforrit.

Alli er mættur á stefnumótaforritið Raya sem er einkar vinsælt á meðal ríka og fræga fólksins. Alli og Mae sem bæðu eru 24 ára gömul hafa verið saman síðustu ár, Mae er afar vinsæl fyrirsæta í Bretlandi á meðan Alli þénar vel sem knattspyrnumaður.

Ástæðan fyrir sambandsslitum þeirra er hins vegar hreint út sagt ótrúleg, Ruby Mae gekk á dyr eftir að hafa fengið sig fullsadda af því hversu miklum tíma Dele eyðir í tölvuleikjum.

Skömmu eftir að ensk blöð greindu frá því að Alli væri mættur inn á Raya forritið, fór Mae á Instagram og setti inn mynd af sér að gefa fingurinn.

Allir geta sótt um aðild að Raya en þangað komast aðeins örfáir inn, talað er um að aðeins átta prósent af þeim sem sækja um komist inn. Mál þess sem sækir um fer fyrir dómnefnd sem metur hvort aðilinn eigi heima þarna. Samkvæmt erlendum miðlum notar ríka og fræga fólkið Raya til að kynnast fólki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Í gær

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Í gær

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi