fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Sækir Klopp miðjumann frá Juventus í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. mars 2021 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allar líkur eru á því að Jurgen Klopp stjóri Liverpool þurfi að styrkja miðsvæði sitt í sumar en Georgino Wijnaldum er að verða samningslaus. Hollenski miðjumaðurinn hefur hingað til ekki viljað framlengja dvöl sína á Anfield.

Wijnaldum og forráðamenn Liverpool hafa lengi verið að karpa um kaup og kjör en ekki fundið neina lausn, miklar líkur eru taldar á að hann fari frítt til Barcelona í sumar.

Ítalskir miðlar segja frá því að Liverpool skoði nú þann kost að fá inn Aaron Ramsey miðjumann Juventus í sumar, West Ham hefur einnig sýnt áhuga.

Ljóst er að Ramsey þarf að taka á sig verulega launalækkun en hann þénar nálægt 400 þúsund pundum á viku samkvæmt fréttum. Ramsey kom frítt til Juventus frá Arsenal fyrir tæpum tveimur árum.

Ramsey hefur ekki fundið taktinn hjá Juventus en hann átti góð ár hjá Arsenal þar sem miðjumaðurinn frá Wales var nokkuð duglegur við að skora.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United reynir að losna við Onana á næstu dögum

United reynir að losna við Onana á næstu dögum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Í áfalli þegar hann sá typpið á vini sínum í fyrsta skipti – Kona endaði á sjúkrahúsi því hann var svo stór

Í áfalli þegar hann sá typpið á vini sínum í fyrsta skipti – Kona endaði á sjúkrahúsi því hann var svo stór
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mo Salah veður í stuðningsmenn Liverpool sem settu inn umdeilda færslu

Mo Salah veður í stuðningsmenn Liverpool sem settu inn umdeilda færslu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Andri þurfti að leita annað í sumar – „Það voru eiginlega skýr skilaboð“

Andri þurfti að leita annað í sumar – „Það voru eiginlega skýr skilaboð“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enn einn Guðjohnsen í landsliðinu – „Þetta er bróðir minn og ég vil allt það besta fyrir hann“

Enn einn Guðjohnsen í landsliðinu – „Þetta er bróðir minn og ég vil allt það besta fyrir hann“