fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Bale segir frá plani sínu í sumar – Ætlar aftur til Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. mars 2021 16:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale kantmaður Real Madrid ætlar sér að snúa aftur til félagsins í sumar og klára samning sinn þar. Bale er í dag á láni hjá Tottenham.

Real Madrid hefur lengi viljað losna við Bale af launaskrá enda þénar hann 650 þúsund pund á viku og Zindedine Zidane hefur ekki áhuga á að nota hann.

Í dag borgar Tottenham helming launa hans en Bale vill komast aftur til Spánar, eftir nokkuð misheppnaða dvöl hjá Tottenham.

„Þetta truflar mig ekkert,“ sagði Bale á fréttamannafundi með landsliði Wales í dag en liðið er að hefja leik í undankeppni HM.

„Ég fór til Spurs til að spila meiri fótbolta, ég vildi vera í formi á Evrópumótinu í sumar. Planið var alltaf að taka tímabil með Spurs og fara á EM, eiga síðan ár eftir hjá Real Madrid.“

„Planið mitt er að fara aftur til Real Madrid, ég hef bara skipulagt það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United reynir að losna við Onana á næstu dögum

United reynir að losna við Onana á næstu dögum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Í áfalli þegar hann sá typpið á vini sínum í fyrsta skipti – Kona endaði á sjúkrahúsi því hann var svo stór

Í áfalli þegar hann sá typpið á vini sínum í fyrsta skipti – Kona endaði á sjúkrahúsi því hann var svo stór
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mo Salah veður í stuðningsmenn Liverpool sem settu inn umdeilda færslu

Mo Salah veður í stuðningsmenn Liverpool sem settu inn umdeilda færslu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Andri þurfti að leita annað í sumar – „Það voru eiginlega skýr skilaboð“

Andri þurfti að leita annað í sumar – „Það voru eiginlega skýr skilaboð“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enn einn Guðjohnsen í landsliðinu – „Þetta er bróðir minn og ég vil allt það besta fyrir hann“

Enn einn Guðjohnsen í landsliðinu – „Þetta er bróðir minn og ég vil allt það besta fyrir hann“