fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Arteta kemur verulega illa út í samanburði við Unai Emery

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. mars 2021 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery hafði verið í starfi hjá Arsenal í 18 mánuði þegar hann var rekinn og Mikel Arteta var ráðinn í hans starf. Árangur Arsenal undir stjórn Emery þótti ekki nógu góður.

Forráðamenn Arsenal létu til skara skríða og sóttu Arteta sem var aðstoðarþjálfari Manchester City. Gengi Arsenal hefur ekki verið gott undir stjórn Arteta.

Arsenal situr nú í áttunda sæti deildarinnar og þegar Arteta er borinn saman við Emery kemur hann ekki vel út.

Arteta sækir að meðaltali 1,53 stig í leik í deildinni, Emery sótti 1,73 stig að meðaltali í leik. Emery vann 49 prósent af leikjum í ensku úrvalsdeildinni en Arteta vinnur 43 prósent leikja í deildinni.

Arteta virðist enn hafa stuðning þeirra sem ráða hjá Arsenal og vonast félagið til þess að innan tíðar fari liðið að sækja betri úrslit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United reynir að losna við Onana á næstu dögum

United reynir að losna við Onana á næstu dögum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Í áfalli þegar hann sá typpið á vini sínum í fyrsta skipti – Kona endaði á sjúkrahúsi því hann var svo stór

Í áfalli þegar hann sá typpið á vini sínum í fyrsta skipti – Kona endaði á sjúkrahúsi því hann var svo stór
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mo Salah veður í stuðningsmenn Liverpool sem settu inn umdeilda færslu

Mo Salah veður í stuðningsmenn Liverpool sem settu inn umdeilda færslu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Andri þurfti að leita annað í sumar – „Það voru eiginlega skýr skilaboð“

Andri þurfti að leita annað í sumar – „Það voru eiginlega skýr skilaboð“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enn einn Guðjohnsen í landsliðinu – „Þetta er bróðir minn og ég vil allt það besta fyrir hann“

Enn einn Guðjohnsen í landsliðinu – „Þetta er bróðir minn og ég vil allt það besta fyrir hann“