fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Messi og Ronaldo áfram orðaðir við Inter Miami – „Miami er borg sem togar í leikmenn“

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 22. mars 2021 21:03

David Beckham/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham, einn af eigendum bandaríska liðsins Inter Miami, fullyrðir að Miami sér kjörinn staður fyrir knattspyrnuleikmenn til að búa á og stunda iðju sína.

Inter Miami er ungt félag en Beckham segist vera viss um að félagið geti laðað til sín yfirburðar knattspyrnumenn. Cristiano Ronaldo og Lionel Messi eru reglulega orðaðir við Inter Miami.

Nú þegar hafa leikmenn á borð við Gonzalo Higuain og Blaise Matuidi, sem hafa mikla reynslu af stærstu deildum Evrópu, spilað með liðinu.

„Þegar að við tilkynntum um stofnun Inter Miami, vissi ég að það myndu fara af stað sögusagnir um það hvaða leikmenn myndu ganga til liðs við félagið. Hvort það væri Ronaldo, Messi eða Neymar,“ sagði Beckham í viðtali við ESPN.

Það er mat Beckham að í Miami sé allt til alls fyrir leikmenn af hæsta gæðastigi.

„Þetta er frábær borg. Mér finnst við vera með flottan stuðningsmannahóp. Miami er borg sem togar í leikmenn sem hafa spilað í Evrópu og eru stórstjörnur,“ sagði David Beckham, einn af eigendum Inter Miami.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands