fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Kröfuharður Neville rak stjórann sem vann titil fyrir örfáum dögum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. mars 2021 17:00

Gary Neville. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville einn af eigendum Salford City hefur rekið Richie Wellens úr starfi knattspyrnustjóra, örfáum dögum eftir að liðið vann sinn fyrsta bikar í atvinnumennsku.

Salford er í fjórðu efstu deild Englands en Neville og félagar hafa lagt mikla fjármuni í félagið. Meðal eiganda eru David Beckham, Ryan Giggs, Paul Scholes, Phil Neville og Nicky Butt.

Salford er í Manchester en Wellens tók við liðinu í nóvember eftir að Graham Alexander var rekinn úr starfi. Liðið vann Papa John’s bikarinn á dögunum, um er að ræða bikarkeppni fyrir lið í neðri deildum.

Liðinu hefur hins vegar ekki vegnað nógu vel í deildinni að mati Neville og var ákveðið að reka Wellens og leita að þriðja stjóra tímabilsins.

Salford situr í níunda sæti deildarinnar og er sex stigum frá sæti í umspili um laust sæti í þriðju efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands