fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Eiginkonan birtir mynd af sárinu – Sást í beinið eftir átök helgarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. mars 2021 13:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sean Morrison fyrirliði Cardiff í næst efstu deild England lagði ansi mikið í sölurnar til að spila grannaslaginn gegn Swansea um helgina.

Morrison og félagar unnu granna sína 1-0 en mikil eftirvænting er þegar þessir erkifjendur í Wales eigast við.

Morrisson var með meiðsli í kálfa en öllu verra var sárið á hæli hans. Morrison hafði fengið stórt hælsæri sem versnaði verulega þegar leið á leikinn.

Hann harkaði hins vegar af sér og spilaði leikinn en þeir sem horfðu á, sáu að Morrison var verulega kvalin.

Eiginkona hans birti síðan mynd af sárinu og þar má sjá sárið, sárið var orðið ansi djúpt og sést nú í beinið þar sem sárið hafði opnast.

Mynd af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Antony yfirgefur United í dag

Antony yfirgefur United í dag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“