fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Stjarnan sneri leiknum sér í hag og sló Fylki út

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 20. mars 2021 15:59

Stjarnan komst áfram í Lengjubikarnum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan og Fylkir mættust í átta liða úrslitum Lengjubikars karla í dag á Samsungvellinum. Fylkir byrjaði vel og á 17. mínútu skoraði Þórður Gunnar Hafþórsson og 15 mínútum seinna bætti Arnór Borg Guðjohnsen við öðru marki fyrir Fylki. Hilmar Árni Halldórsson minnkaði muninn á 45. mínútu og þannig stóðu leikar í hálfleik.

Stjarnan var sterkari aðilinn í síðari hálfleik og tryggði sér 4-2 sigur með mörkum frá Þorsteini Má Ragnarssyni, 56. mínútu, Brynjari Gauta Guðjónssyni, 67. mínútu, og Kára Péturssyni á 86. mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni