fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Ótrúlegur leikur Vals og KR í Lengjubikarnum í dag – Dramatík fram á síðustu mínútu

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 20. mars 2021 14:30

Patrick Pedersen var á skotskónum í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur og KR mættust á Laugardalsvelli í dag í átta liða úrslitum Lengjubikarsins. Óhætt er að segja að leikurinn hafi verið fjörugur og ýmislegt hafi gengið á. KR komst yfir rétt fyrir leikhlé þegar Óskar Örn Hauksson skoraði. KR-ingar mættu sprækir í síðari hálfleikinn. Guðjón Baldvinsson kom þeim í 2-0 á 47. mínútu og bætti öðru marki við á 55. mínútu.

Á 61. mínútu minnkaði Valur muninn í 3-1 þegar Kristinn Freyr Sigurðsson skoraði og á 76. mínútu minnkaði Tryggvi Hrafn Haraldsson muninn í 3-2 og fimm mínútum síðar var staðan orðin 3-3 en þá skoraði Patrick Pedersen.

Á átttugustu mínútu misstu KR-ingar mann af velli þegar Hjalti Sigurðsson fékk rautt spjald og þurftu því að leika síðustu 10 mínúturnar einum manni færri. Patrick Pedersen var nærri því að tryggja Val sigur í venjulegum leiktíma en klúðraði upplögðu færi og því var gripið til vítaspyrnukeppni að venjulegum leiktíma loknum.

Jafnt var að venjulegum leiktíma loknum og því var gripið til vítaspyrnukeppni þar sem Valur hafði betur. Allir skoruðu nema Emil Ásmundsson KR-ingur og því fer Valur áfram í undanúrslitin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool