fbpx
Sunnudagur 29.júní 2025
433Sport

Breiðablik komið áfram í Lengjubikarnum

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 20. mars 2021 17:59

Íþróttasvæði Breiðabliks í Kópavogi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik tók á móti KA á Kópavogsvelli í dag í átta liða úrslitum Lengjubikarsins. Blikar komust í 2-0 í fyrri hálfleik með mörkum frá Jasoni Daða Svanþórssyni, 38. mínútu,  og Viktori Karli Einarssyni, 40. mínútu.

Rodrigo Gomes Mateo minnkaði muninn á 49. mínútu. Fleiri mörk voru ekki skoruð og Blikar því komnir áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

24 ára en hefur skorað 300 mörk á ferlinum

24 ára en hefur skorað 300 mörk á ferlinum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breskir miðlar fjalla mikið um nýjasta Íslandsvininn – Benda á hvað íslenskir miðlar hafa að segja

Breskir miðlar fjalla mikið um nýjasta Íslandsvininn – Benda á hvað íslenskir miðlar hafa að segja
433Sport
Í gær

Eru skyndilega með þykkt veski og vilja taka Gyokeres fyrir framan nefið á Arsenal og United

Eru skyndilega með þykkt veski og vilja taka Gyokeres fyrir framan nefið á Arsenal og United
433Sport
Í gær

Stelpurnar okkar kláruðu dæmið snemma en tóku fótinn svo af bensíngjöfinni í hitanum

Stelpurnar okkar kláruðu dæmið snemma en tóku fótinn svo af bensíngjöfinni í hitanum
433Sport
Í gær

Newcastle vill kaupa þrjá leikmenn – Joao Pedro er ofarlega á lista

Newcastle vill kaupa þrjá leikmenn – Joao Pedro er ofarlega á lista
433Sport
Í gær

Halda því fram að United sé komið í bílstjórasætið að fá Gyokeres

Halda því fram að United sé komið í bílstjórasætið að fá Gyokeres