fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Bailly sagður brjálaður út í Solskjær og muni hafna því að framlengja samning sinn

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 20. mars 2021 14:54

Eric Bailly og Marcus Rashford fagna marki. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Bailly er sagður brjálaður út í Ole Gunnar Solskjær, þjálfara Manchester United, og telji að honum sé ekki sýnd virðing né sé óskað eftir honum í liðinu eftir að hann var ekki í hópnum sem sigraði AC Milan í Evrópudeildinni á fimmtudaginn. Hann er sagður ætla að hafna nýju samningstilboði United og yfirgefa liðið þegar samningur hans rennur út.

Bailly hefur leikið rúmlega 100 leiki fyrir United en telur nú að honum hafi verið sýnd vanvirðing og vill því ekki framlengja samning sinn en United er sagt ætla að bjóða honum 12 mánaða framlengingu.

Victor Lindelöf var tekinn fram fyrir Bailly fyrir leikinn á fimmtudaginn og það fer vægast sagt illa í Bailly sem hefur ekki verið mikið notaður það sem af er tímabili en hann hefur aðeins sjö sinnum verið í byrjunarliðinu. Hann hefur staðið í skugga Lindelöf sem hefur leikið við Maguire í vörninni.

Bailly er sagður hafa orðið sífellt ósáttari við þetta og að leikurinn á fimmtudaginn hafi verið dropinn sem fyllti mælinn og hann sé á förum þegar samningur hans rennur út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool staðfestir komu Isak – Dýrasti leikmaður í sögu enska boltans

Liverpool staðfestir komu Isak – Dýrasti leikmaður í sögu enska boltans
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman