fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Fyrrverandi stjarna með tvær fyrrverandi í takinu – Vita ekki af hvori annarri

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 19. mars 2021 21:00

Adriano fyrir miðju og fyrrum ástkonur hans. Mynd/Samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adriano, fyrrum knattspyrnustjarna og leikmaður Inter Milan á Ítalíu, er sagður vera byrjaður að hitta fyrrverandi kærustur sínar aftur. Það væri kannski ekki til frásögu færandi nema hvað hann er sagður vera að hitta þær báðar í einu.

Þetta kemur fram í götublöðum á meginlandinu en heimildarmenn segja að Adriano, sem er 39 ára gamall, hafi sést með báðum konunum á lúxus hóteli sem hann dvelur nú á. Adriano flutti inn á hótelið með bikarana sína sem hann vann á ferlinum. Hótelið sem um ræðir er afar fínt en það er í Rio de Janeiro. Adriano er á svokallaðri forsetasvítu hótelsins.

Fyrrum unnusta kappans, Victoria Moreira, hefur sést á svítunni með Adriano en Micaela Mesquita, fyrrum kærasta hans hefur einnig heimsótt hann á hótelið. Adriano er sagður borga rúmlega 10 þúsund pund á mánuði fyrir svítuna eða tæpar 2 milljónir í íslenskum krónum.

Samkvæmt fjölmiðlum á svæðinu hefur Adriano verið að hitta báðar konurnar undanfarna þrjá mánuði en þó bara á hótelinu, ekki í almenningi. Þá er einnig sagt að Adriano sjái til þess að Micaela heimsækji hann einungis þegar Victoria er heima hjá sér, 5 og hálfum tíma frá hótelinu. Samkvæmt heimildum fjölmiðla hið ytra vita konurnar ekki af hvor annarri, það er að segja að Adriano sé að hitta þær báðar á sama tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Í gær

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Í gær

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband