fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Var rekinn af velli fyrir glórulaust brot – Fór með takkana beint í andlitið á markmanninum

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 18. mars 2021 21:54

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar lauk í kvöld með fjórum leikjum. Lærisveinar Steven Gerrard í Rangers tóku á móti Slavía Prag á Ibrox vellinum í Glasgow í leik sem endaði með sigri Slavía Prag sem er komið í 8-liða úrslit keppninnar.

Ljótt atvik átti sér stað á 62. mínútu þegar að Kemar Roofe, leikmaður Rangers, var rekinn af velli fyrir að hafa farið allt of hátt upp með löppina sem endaði með því að hann fór með takkana á hægri skó sínum beint í andlitið á markmanni Slavía Prag.

Það dugir að sjá mynd af atvikinu til þess að átta sig á því hvers vegna Roofe fékk rautt spjald fyrir þetta.

Ondrej Kolar, markvörður Slavía Prag var borinn af velli í kjölfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni