fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Þjálfari Manchester United sendi ungri stúlku kynferðisleg skilaboð

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. mars 2021 18:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjálfari hjá Manchester United átti í óeðlilegum samskiptum við þá 16 ára stelpu sem spilaði fyrir unglingalið félagsins. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um kynferðislega misnotkun og áreitni í enskum fótbolta. Atvikið kom upp árið 2003.

Slík mál hafa borið á góma síðustu ár, um er að ræða mál er varðar þjálfara barna þar í landi. Mál frá fortíðinni hafa verið til rannsóknar til að skoða vandamálin.

Eitt af því sem kemur fram í skýrslunni eru samskipti þjálfara United við stelpuna. Foreldrar stúlkunnar komust í skilaboð í síma hennar sem komu frá þjálfaranum.

Málið var rannsakað hjá United og þjálfarinn settur til hliðar. Foreldrarnir voru meðvitaðir um hver þjálfarinn væri enda hafði hann oftar en ekki keyrt stúlkunni heim af æfingum.

Eftir 16 ára afmæli hennar fóru skilaboðin til hennar að verða kynferðisleg og hann skildi eftir hljóðskilaboð þar sem hann sagðist elska hana.

Þjálfarinn hafði fengið veður af því að stelpan væri skotin í honum, þjálfarinn ákvað að bóka hótelherbergi fyrir sig og stelpuna eftir afmæli hennar en þessu hafnar þessi fyrrum þjálfari United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þrír fyrrum stjórar United reknir á örfáum dögum

Þrír fyrrum stjórar United reknir á örfáum dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Arnars á föstudag – Hausverkur að velja markvörð

Líklegt byrjunarlið Arnars á föstudag – Hausverkur að velja markvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United spurðist fyrir um Gallagher en náðu ekki saman

United spurðist fyrir um Gallagher en náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool staðfestir númerið sem Isak verður með á bakinu

Liverpool staðfestir númerið sem Isak verður með á bakinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli