fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Svitnar það mikið í leik að hann á það til að missa 5 kíló

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 18. mars 2021 19:14

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn stóri og stæðilegi framherji, Hulk, þarf á miklu eftirliti að halda hjá læknaliði brasilíska liðsins Atletico Mineiro sökum þess hversu mörg kíló hann getur misst á því að spila knattspyrnuleik.

Hulk samdi við Atletico Mineiro eftir að samningur hans við kínverska liðið Shanghai SIPG rann út.

Roberto Chiari, er hluti af læknateymi Atletico og hann segir að teymið þurfi að sjá til þess að Hulk drekki vel af vatni á meðan leik stendur sökum þess að hann geti misst fimm kíló í leik.

„Hann svitnar mikið en það þýðir ekki að hann sé eitthvað í slæmu ásigkomulagi,“ sagði Chiari í viðtali við sjónvarpsstöðina TV GALO.

„Þegar svitinn gufar upp verður það til þess að leikmaðurinn tapar líkamshita á skilvirkari hátt. Svo að missa nokkur kíló með vökvatapi í gegnum svita er ekki vandamálið. Það þýðir bara að við þurfum að sjá til þess að hann vökvi sig vel,“ sagði Chiari, meðlimur í læknateymi Atletico Mineiro.

Hulk tapar kannski kílóum eftir leik eða æfingu en hann er búinn að bæta þeim aftur á sig daginn eftir segir Chiari. Eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan er Hulk engin smásmíði og ekki auðvelt fyrir mótherja hans að ráða við hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað