fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Samanburður sem fáir áttu von á því að sjá – Luke Shaw gegn Ronaldo og Messi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. mars 2021 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw bakvörður Manchester United hefur heldur betur slegið í gegn á þessu tímabili, þegar flestir höfðu afskrifað Shaw hefur náð að sanna ágæti sitt.

Bakvörðurinn gekk í raðir Manchester United árið 2014 en þá hafði hann verið í HM hópi Englands um sumarið. Síðan þá hefur hann ekki tekið þátt í stórmóti.

Shaw var í fyrsta sinn í langan tíma valinn í hóp enska landsliðsins í dag. Um er að ræða síðasta hóp áður en Gareth Southgate velur lokahóp sinn fyrir Evrópumótið í sumar.

Tölfræði Shaw á tímabilinu er ansi áhugaverð en WhoScored tók saman mola um hana. Shaw hefur skapað 36 marktækifæri fyrir samherja sína.

Það eru fleiri marktækifæri en Cristiano Ronaldo og Lionel Messi hafa skapaða fyrir samherja sína í deildarkeppnum á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað