fbpx
Laugardagur 28.júní 2025
433Sport

Samanburður sem fáir áttu von á því að sjá – Luke Shaw gegn Ronaldo og Messi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. mars 2021 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw bakvörður Manchester United hefur heldur betur slegið í gegn á þessu tímabili, þegar flestir höfðu afskrifað Shaw hefur náð að sanna ágæti sitt.

Bakvörðurinn gekk í raðir Manchester United árið 2014 en þá hafði hann verið í HM hópi Englands um sumarið. Síðan þá hefur hann ekki tekið þátt í stórmóti.

Shaw var í fyrsta sinn í langan tíma valinn í hóp enska landsliðsins í dag. Um er að ræða síðasta hóp áður en Gareth Southgate velur lokahóp sinn fyrir Evrópumótið í sumar.

Tölfræði Shaw á tímabilinu er ansi áhugaverð en WhoScored tók saman mola um hana. Shaw hefur skapað 36 marktækifæri fyrir samherja sína.

Það eru fleiri marktækifæri en Cristiano Ronaldo og Lionel Messi hafa skapaða fyrir samherja sína í deildarkeppnum á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Einn efnilegasti leikmaður heims óvænt orðaður við United

Einn efnilegasti leikmaður heims óvænt orðaður við United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kallar hann skemmt epli og vonar að hann fái ekki að upplifa drauminn í sumar

Kallar hann skemmt epli og vonar að hann fái ekki að upplifa drauminn í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veglegt sérblað um EM

Veglegt sérblað um EM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vendingar í máli Palace – Útlitið betra eftir tvennt sem gerðist í vikunni

Vendingar í máli Palace – Útlitið betra eftir tvennt sem gerðist í vikunni
433Sport
Í gær

Mourinho reynir að fá leikmann sem nennir ekki að vera í Sádí Arabíu

Mourinho reynir að fá leikmann sem nennir ekki að vera í Sádí Arabíu
433Sport
Í gær

Óskar Hrafn boðaði fjöldan allan af fólki á fund en bara einn mætti – „Hann sagði mér að boða þá“

Óskar Hrafn boðaði fjöldan allan af fólki á fund en bara einn mætti – „Hann sagði mér að boða þá“