fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Samanburður sem fáir áttu von á því að sjá – Luke Shaw gegn Ronaldo og Messi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. mars 2021 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw bakvörður Manchester United hefur heldur betur slegið í gegn á þessu tímabili, þegar flestir höfðu afskrifað Shaw hefur náð að sanna ágæti sitt.

Bakvörðurinn gekk í raðir Manchester United árið 2014 en þá hafði hann verið í HM hópi Englands um sumarið. Síðan þá hefur hann ekki tekið þátt í stórmóti.

Shaw var í fyrsta sinn í langan tíma valinn í hóp enska landsliðsins í dag. Um er að ræða síðasta hóp áður en Gareth Southgate velur lokahóp sinn fyrir Evrópumótið í sumar.

Tölfræði Shaw á tímabilinu er ansi áhugaverð en WhoScored tók saman mola um hana. Shaw hefur skapað 36 marktækifæri fyrir samherja sína.

Það eru fleiri marktækifæri en Cristiano Ronaldo og Lionel Messi hafa skapaða fyrir samherja sína í deildarkeppnum á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni