fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Samanburður sem fáir áttu von á því að sjá – Luke Shaw gegn Ronaldo og Messi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. mars 2021 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw bakvörður Manchester United hefur heldur betur slegið í gegn á þessu tímabili, þegar flestir höfðu afskrifað Shaw hefur náð að sanna ágæti sitt.

Bakvörðurinn gekk í raðir Manchester United árið 2014 en þá hafði hann verið í HM hópi Englands um sumarið. Síðan þá hefur hann ekki tekið þátt í stórmóti.

Shaw var í fyrsta sinn í langan tíma valinn í hóp enska landsliðsins í dag. Um er að ræða síðasta hóp áður en Gareth Southgate velur lokahóp sinn fyrir Evrópumótið í sumar.

Tölfræði Shaw á tímabilinu er ansi áhugaverð en WhoScored tók saman mola um hana. Shaw hefur skapað 36 marktækifæri fyrir samherja sína.

Það eru fleiri marktækifæri en Cristiano Ronaldo og Lionel Messi hafa skapaða fyrir samherja sína í deildarkeppnum á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þrír fyrrum stjórar United reknir á örfáum dögum

Þrír fyrrum stjórar United reknir á örfáum dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Arnars á föstudag – Hausverkur að velja markvörð

Líklegt byrjunarlið Arnars á föstudag – Hausverkur að velja markvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United spurðist fyrir um Gallagher en náðu ekki saman

United spurðist fyrir um Gallagher en náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool staðfestir númerið sem Isak verður með á bakinu

Liverpool staðfestir númerið sem Isak verður með á bakinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli