fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Mislav Orsic skoraði þrennu og skaut Tottenham úr Evrópudeildinni

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 18. mars 2021 20:26

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dinamo Zagreb tók á móti Tottenham í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Um seinni leik liðanna var að ræða en fyrri leiknum lauk með 2-0 sigri Tottenham.

Leikur kvöldsins fór í framlengingu þar sem að Dinamo Zagreb leiddi leikinn 2-0 þegar flautað var til loka síðari hálfleiks. Mislac Orsic skoraði bæði mörk Zagreb á 62. og 83. mínútu.

Staðan í einvíginu var því orðin 2-2 og grípa þurfti til framlengingar.

Þar reyndust heimamenn í Dinamo Zagreb sterkari aðilinn.

Ekkert fékk Mislav Orsic stöðvað, hann skoraði þriðja mark sitt í leiknum og tryggði Dinamo Zagreb farseðilinn í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar með marki á 106. mínútu. Tottenham er því úr leik.

Dinamo Zagreb 3 – 0 Tottenham (Samanlagt 3-2 sigur Dinamo Zagreb)
1-0 Mislav Orsic (’62)
2-0 Mislac Orsic (’83)
3-0 Mislav Orsic (‘103)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þrír fyrrum stjórar United reknir á örfáum dögum

Þrír fyrrum stjórar United reknir á örfáum dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Arnars á föstudag – Hausverkur að velja markvörð

Líklegt byrjunarlið Arnars á föstudag – Hausverkur að velja markvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United spurðist fyrir um Gallagher en náðu ekki saman

United spurðist fyrir um Gallagher en náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool staðfestir númerið sem Isak verður með á bakinu

Liverpool staðfestir númerið sem Isak verður með á bakinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli