fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Lögreglumaður til rannsóknar eftir að hafa birt myndir af vettvangi á samfélagsmiðlum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. mars 2021 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglumaður hjá lögreglunni í Paris er til rannsóknar þar á bæ eftir að hafa deilt myndum úr húsi Angel Di Maria leikmanns PSG á samfélagsmiðla.

Brotist var inn á heimili Angel Di Maria í París um helgina þegar hann var að spila leik PSG og Nantes í frönsku úrvalsdeildinni. Vopnaðir menn ruddust inn á heimili fjölskyldunnar í París.

Samkvæmt frönskum fjölmiðlum var brotist inn í gegnum líkamsrækt fjölskyldunnar sem er á jarðhæð, þeir höfðu með sér verðmæti fyrir 80 milljónir íslenskra króna.

Þjófarnir fór upp með lyftu á aðra hæð hússins, kona hans og ung börn voru á fyrstu hæð hússins og náðu að fela sig þegar þjófarnir létu greipar sópa. Þeir tóku með sér úr, skartgripi og önnur verðmæti auk lykla sem geymdir voru í öryggisskáp fjölskyldunnar.

Lögreglmaður sem kom á vettvang myndaði vettvanginn í bak og fyrir og ákvað svo að birta myndir af honum á persónulegan samfélagsmiðil.

„Hann tók myndir af fjölksyldunni, herbergjum og fleira. Þetta setti hann allt á samfélagsmiðla,“ segir heimildarmaður franskra fjölmiðla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað