fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Góðar fréttir fyrir Íslenska landsliðið – Landsliðsmenn í ensku úrvalsdeildinni geta spilað gegn Þýskalandi

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 18. mars 2021 19:20

Gylfi Þór Sigurðsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska knattspyrnusambandið, sendi í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem greint er frá þeirri ákvörðun að leikmenn sem spila í ensku úrvalsdeildinni, megi ferðast til Þýskalands og spila í komandi landsleikjahléi.

Það þýðir að Gylfi Þór Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Rúnar Alex Rúnarsson, geta allir ferðast til Þýskalands og verið í leikmannahópi íslenska landsliðsins í leiknum gegn Þýskalandi í undankeppni EM sem fer fram eftir viku.

Óvissa hafði ríkt um það til þessa hvort að leikmennirnir gætu spilað þennan fyrsta og mikilvæga leik íslenska landsliðsins í undankeppninni.

Ekki er víst hvort ferðaheimildin gildi einnig um neðri deildir Englands en aðeins var minnst á ensku úrvalsdeildina í tilkynningu þýska knattspyrnusambandsins. Þá er ekki ljóst hvort Jón Daði Böðvarsson, leikmaður Millwall í ensku b-deildinni, sé með heimild til þess að ferðast til Þýskalands.

Leikmenn þurfa að skila neikvæðu PCR prófi sem má ekki vera eldra en 24 klukkustunda gamalt og vera í svokallaðri „vinnusóttkví“ til þess að mega ferðast til Þýskalands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þrír fyrrum stjórar United reknir á örfáum dögum

Þrír fyrrum stjórar United reknir á örfáum dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Arnars á föstudag – Hausverkur að velja markvörð

Líklegt byrjunarlið Arnars á föstudag – Hausverkur að velja markvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United spurðist fyrir um Gallagher en náðu ekki saman

United spurðist fyrir um Gallagher en náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool staðfestir númerið sem Isak verður með á bakinu

Liverpool staðfestir númerið sem Isak verður með á bakinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli