fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Evrópudeildin: Arsenal áfram í 8-liða úrslit – Framlengt hjá Tottenham – Björn Bergmann spilaði í sigri

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 18. mars 2021 19:49

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrum leikjum var að ljúka í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Arsenal er komið áfram þrátt fyrir tap gegn Olympiacos á heimavelli í kvöld. Björn Bergmann spilaði í jafntefli Molde gegn Granada og framlengt er hjá Tottenham og Dinamo Zagreb. Lestu um úrslit kvöldsins hér fyrir neðan.

Arsenal tók á móti gríska liðinu Olympiacos í kvöld, leikið var á Emirates Stadium, heimavelli Arsenal. Fyrri leik liðanna leik með 3-1 sigri Arsenal en leikur kvöldsins endaði með 1-0 sigri Olympiacos. Eina mark leiksins skoraði Youssef El-Arabi á 51. mínútu. Arsenal er því komið áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar með samanlögðum 3-2 sigri.

Dinamo Zagreb og Tottenham eigast nú við á Maksimir vellinum í Króatíu. Framlengja þurfti leikinn en staðan í einvíginu eftir venjulegan leiktíma var 2-2. Við greinum nánar frá úrslitum einvígisins seinna í kvöld.

Björn Bergmann Sigurðarsson, var í byrjunarliði Molde sem tók á móti Granada. Björn lék 63 mínútur í leiknum sem endaði með 2-1 sigri Molden. Það reyndist hins vegar ekki nóg fyrir norska liðið sem tapar einvíginu samanlegt 3-2 eftir 2-0 tap í fyrri leiknum.

Úkraínska liðið Shakthar tók þá á móti ítalska liðinu Roma. Fyrri leik liðanna lauk með 3-0 sigri Roma og leikur kvöldsins endaði með 2-1 sigri Roma. Samanlagt fer ítalska liðið því áfram í 8-liða úrslit keppninnar með 5-1 sigri.

Shakhtar 1 – 2 Roma (Samanlagt 5-1 sigur Roma)
0-1 Borja Mayoral (’48)
1-1 Júnior Moraes (’59)
1-2 Borja Mayoral (’72)

Arsenal 0 – 1 Olympiacos (Samanlagt 3-2 sigur Arsenal)
0-1 Youssef El Arabi (’51)
Rautt spjald: Ousseynou Ba, Olympiacos (’82)

Dinamo Zagreb 2 – 0 Tottenham (FRAMLENGT)
1-0 Mislav Orsic (’62)
2-0 Mislac Orsic (’83)


Molde 2 – 1 Granada (Samanlagt 3-2 sigur Granada)

1-0 Jesús Vallejo (’29)
1-1 Soldado (’72)
2-1 Erik Hestad (’90, víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þrír fyrrum stjórar United reknir á örfáum dögum

Þrír fyrrum stjórar United reknir á örfáum dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Arnars á föstudag – Hausverkur að velja markvörð

Líklegt byrjunarlið Arnars á föstudag – Hausverkur að velja markvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United spurðist fyrir um Gallagher en náðu ekki saman

United spurðist fyrir um Gallagher en náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool staðfestir númerið sem Isak verður með á bakinu

Liverpool staðfestir númerið sem Isak verður með á bakinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli