fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Braut af sér og refsingin er að þjálfa konur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. mars 2021 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heiko Vogel þjálfari hjá Borussia Mönchengladbach hefur talsvert verið í fréttum eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu. Atvikið átti sér stað í leik hjá varaliði félagsins en liðið vann þá 2-1 sigur á Bergisch Gladbach í fjórðu efstu deild þar í landi.

Vogel og aðstoðarmenn hans helltu sér þá yfir dómara leiksins og fékk Vogel tveggja leikja bann fyrir hegðun sína.

Vogel var sektaður um 220 þúsund krónur, en ein refsing hans vekur meiri athygli. Það er sú staðreynd að hann hefur verið dæmdur til að þjálfa kvennalið.

Vogel þarf að þjálfa konur í sex skipti og er það talið vera refsing fyrir hann. Margir hafa undrast á þessu.

„Fótboltakonur og fótboltastelpur eru ekki teknar eins alvarlega og karlar og strákar,“ segir Nicole Selmer talsmaður kvenna í fótbolta í Þýskalandi.

„Þetta setur þjálfun á konum í sama flokk og samfélagsþjónustu. Konur eru ekkert meiri fagmenn í íþróttum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þrír fyrrum stjórar United reknir á örfáum dögum

Þrír fyrrum stjórar United reknir á örfáum dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Arnars á föstudag – Hausverkur að velja markvörð

Líklegt byrjunarlið Arnars á föstudag – Hausverkur að velja markvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United spurðist fyrir um Gallagher en náðu ekki saman

United spurðist fyrir um Gallagher en náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool staðfestir númerið sem Isak verður með á bakinu

Liverpool staðfestir númerið sem Isak verður með á bakinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli