fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Braut af sér og refsingin er að þjálfa konur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. mars 2021 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heiko Vogel þjálfari hjá Borussia Mönchengladbach hefur talsvert verið í fréttum eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu. Atvikið átti sér stað í leik hjá varaliði félagsins en liðið vann þá 2-1 sigur á Bergisch Gladbach í fjórðu efstu deild þar í landi.

Vogel og aðstoðarmenn hans helltu sér þá yfir dómara leiksins og fékk Vogel tveggja leikja bann fyrir hegðun sína.

Vogel var sektaður um 220 þúsund krónur, en ein refsing hans vekur meiri athygli. Það er sú staðreynd að hann hefur verið dæmdur til að þjálfa kvennalið.

Vogel þarf að þjálfa konur í sex skipti og er það talið vera refsing fyrir hann. Margir hafa undrast á þessu.

„Fótboltakonur og fótboltastelpur eru ekki teknar eins alvarlega og karlar og strákar,“ segir Nicole Selmer talsmaður kvenna í fótbolta í Þýskalandi.

„Þetta setur þjálfun á konum í sama flokk og samfélagsþjónustu. Konur eru ekkert meiri fagmenn í íþróttum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað