fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Vill banna skallabolta á öllum stigum fótboltans

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. mars 2021 10:15

Gary Lineker. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum framherjinn Gary Lineker er sá leikmaður sem skorað hefur flest skallamörk fyrir enska landsliðið en í dag óttast hann að allir þessir skallaboltar gætu haft áhrif á heilsu hans í framtíðinni.

Lineker starfar við sjónvarpsþáttinn The Match of the Day ásamt þeim Alan Shearer og Ian Wright en þeir hafa allir áhyggjur eftir að rannsókn sýndi fram á að fyrrverandi fótboltamenn séu 3,5 sinnum líklegri til að deyja úr heilasjúkdómum en annað fólk. Þeir fara allir reglulega í skoðun til að athuga hvort þeir hafi orðið fyrir heilaskaða á meðan þeir spiluðu fótbolta.

Hann vill banna leikmönnum á öllum aldri og öllum stigum fótboltans að skalla boltann á æfingum. Hann segir að það sé erfitt að ímynda sér fótbolta án skalla en að það sé mögulega þess virði.

„Ef ég hefði vitað það sem ég veit núna þá hefði ég takmarkað það hversu oft ég skallaði boltann,“ segir Lineker.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Umboðsmaður Isak sendir væna pillu á Newcastle – „Enn betra að vita við hvern maður þarf aldrei að tala aftur“

Umboðsmaður Isak sendir væna pillu á Newcastle – „Enn betra að vita við hvern maður þarf aldrei að tala aftur“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kveðjumyndband Marc Guehi til Crystal Palace lekur út – Sjáðu myndbandið

Kveðjumyndband Marc Guehi til Crystal Palace lekur út – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sancho sagður hafa komið í veg fyrir það að United gæti keypt Emi Martinez

Sancho sagður hafa komið í veg fyrir það að United gæti keypt Emi Martinez
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Söguleg eyðsla á Englandi – Þetta eru upphæðirnar sem liðin eyddu á markaðnum

Söguleg eyðsla á Englandi – Þetta eru upphæðirnar sem liðin eyddu á markaðnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fetta fingur út í ákvarðanir Arnars um helgina – „Þetta er stórfurðulegt“

Fetta fingur út í ákvarðanir Arnars um helgina – „Þetta er stórfurðulegt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta
433Sport
Í gær

Læti hjá Palace – Hótaði að segja upp ef félagið myndi selja Guehi til Liverpool

Læti hjá Palace – Hótaði að segja upp ef félagið myndi selja Guehi til Liverpool
433Sport
Í gær

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa