fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Sjáðu markið: Skemmtileg aukaspyrna Atalanta skilaði marki

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. mars 2021 11:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atalanta og Real Madrid mættust í gær í seinni leik liðanna í Meistaradeildinni í gær. Real Madrid sigraði leikinn 3-1 og vinna einvígið samanlagt 4-1. Þeir eru því komnir áfram í átta liða úrslit en það var mark Luis Muriel, framherja Atalanta, sem sló í gegn.

Þegar Muriel undirbjó sig til að taka spyrnuna röðuðu þrír af samherjum hans sér fyrir framan boltann. Þegar dómarinn flautaði tóku þeir á rás í átt að varnarvegg Real Madrid. Með þessu takmörkuðu þeir alveg útsýni veggsins, sem og markmannsins. Luis Muriel kom boltanum í netið og minnkaði muninn en það dugði ekki.

Markið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni