fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Segir United þurfa að dansa við djöfulinn til að landa Håland

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. mars 2021 13:15

Mino Raiola og Rio Ferdinand

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, stjórnar þættinum Vibe with Five á YouTube. Í nýjasta þættinum ræddi hann hvernig United ættu að fara að því að koma norska framherjanum Erling Håland til sín.

„Hann elskar augljóslega enskan fótbolta, pabbi hans spilaði hér. Einn af draumum hans er að koma og spila í Englandi. Hvers vegna ekki í rauðri treyju á Old Trafford,“ sagði Ferdinand.

Eitt af vandamálunum við það að fá Håland til Manchester er að umboðsmaður hans er hinn umdeildi Mino Raiola. Hann er umboðsmaður leikmanna á borð við Paul Pogba og Zlatan Ibrahimovic sem báðir hafa spilað með Manchester United. Raiola og Ed Woodward, framkvæmdastjóri United, eru ekki bestu vinir en mikið vesen hefur skapast í kringum Paul Pogba vegna hans.

„Stundum þarf að dansa við djöfulinn því þegar leikmaður eins og Håland kemur, þá er hann að fara að vera þarna í tíu ár,“ segir Ferdinand en hann líkir þarna Raiola við djöfulinn vegna vandræða sem hann hefur skapað innan herbúða United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“