fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Segir aðeins eitt lið geta stöðvað Manchester City

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. mars 2021 15:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Owen Hargreaves, fyrrum leikmaður Manchester City og Manchester United, segir að aðeins eitt lið geti stöðvað Manchester City í Meistaradeildinni. City, sem eru búnir að eiga frábært tímabil, eru búnir að vera nánast óstöðvandi í seinustu leikjum. Hargreaves vill meina að aðeins Bayern Munich geti sigrað þá.

Bayern unnu meistaradeildina í fyrra eftir sigur á PSG í úrslitaleiknum. Þeir eru með Robert Lewandowski sem var valinn besti leikmaður heims af FIFA og gæti hann gert gæfumuninn.

„Þetta er það Manchester City-lið sem hefur haft mesta möguleika á að vinna. Þeir eru með fjóra framherja og þétta vörn. Þeir hafa sigrað 21 af seinustu 22 leikjum og ég held að Guardiola sé með allt á hreinu,“ segir Hargreaves.

Hann segir þó að ef City eiga slæman leik eins og á móti Manchester United á dögunum, þá geti þeir einnig tapað á móti fleirum liðum. Að hans mati eins og staðan sé núna er liðið bara að spila það vel að enginn á möguleika nema Bayern

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Umboðsmaður Isak sendir væna pillu á Newcastle – „Enn betra að vita við hvern maður þarf aldrei að tala aftur“

Umboðsmaður Isak sendir væna pillu á Newcastle – „Enn betra að vita við hvern maður þarf aldrei að tala aftur“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kveðjumyndband Marc Guehi til Crystal Palace lekur út – Sjáðu myndbandið

Kveðjumyndband Marc Guehi til Crystal Palace lekur út – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sancho sagður hafa komið í veg fyrir það að United gæti keypt Emi Martinez

Sancho sagður hafa komið í veg fyrir það að United gæti keypt Emi Martinez
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Söguleg eyðsla á Englandi – Þetta eru upphæðirnar sem liðin eyddu á markaðnum

Söguleg eyðsla á Englandi – Þetta eru upphæðirnar sem liðin eyddu á markaðnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fetta fingur út í ákvarðanir Arnars um helgina – „Þetta er stórfurðulegt“

Fetta fingur út í ákvarðanir Arnars um helgina – „Þetta er stórfurðulegt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta
433Sport
Í gær

Læti hjá Palace – Hótaði að segja upp ef félagið myndi selja Guehi til Liverpool

Læti hjá Palace – Hótaði að segja upp ef félagið myndi selja Guehi til Liverpool
433Sport
Í gær

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa