fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Piers Morgan kemur úr felum og lætur í sér heyra – „Óvirðing“

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. mars 2021 13:53

Piers og Arteta

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Piers Morgan og hans mál hafa varla farið fram hjá neinum seinustu daga. Hann hætti sem stjórnandi þáttarins Good Morning Britain á sjónvarpsstöðinni ITV eftir ummæli sem hann lét falla í garð Meghan Markle í kjölfar viðtalsins sem hún fór í hjá Oprah Winfrey. Það hefur farið lítið fyrir honum seinustu daga á meðan sjónvarpsstöðvar í Bretlandi eru í keppni við að ná honum á sitt band enda á hann feikistóran aðdáendahóp.

Piers er mikill aðdáandi Arsenal og er með miklar skoðanir á því sem gerist á bakvið tjöldin á Emirates-vellinum. Á dögunum var fyrirliði liðsins, Pierre-Emerick Aubameyang, settur á bekkinn fyrir leik liðsins gegn Tottenham vegna agavandamáls. Piers var alls ekki sáttur með þessa ákvörðun Mikel Arteta, stjóra Arsenal og lét hann óánægju sína í ljós á Twitter-síðu sinni.

Hann segir þetta hafa verið hræðileg ákvörðun og að það sé skömm að gera þetta fyrir Norður-Lundúnaslaginn. Arsenal vann leikinn 2-1 en mörkin skoruðu Alexandre Lacazette og Martin Ødegaard.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“