fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Piers Morgan kemur úr felum og lætur í sér heyra – „Óvirðing“

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. mars 2021 13:53

Piers og Arteta

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Piers Morgan og hans mál hafa varla farið fram hjá neinum seinustu daga. Hann hætti sem stjórnandi þáttarins Good Morning Britain á sjónvarpsstöðinni ITV eftir ummæli sem hann lét falla í garð Meghan Markle í kjölfar viðtalsins sem hún fór í hjá Oprah Winfrey. Það hefur farið lítið fyrir honum seinustu daga á meðan sjónvarpsstöðvar í Bretlandi eru í keppni við að ná honum á sitt band enda á hann feikistóran aðdáendahóp.

Piers er mikill aðdáandi Arsenal og er með miklar skoðanir á því sem gerist á bakvið tjöldin á Emirates-vellinum. Á dögunum var fyrirliði liðsins, Pierre-Emerick Aubameyang, settur á bekkinn fyrir leik liðsins gegn Tottenham vegna agavandamáls. Piers var alls ekki sáttur með þessa ákvörðun Mikel Arteta, stjóra Arsenal og lét hann óánægju sína í ljós á Twitter-síðu sinni.

Hann segir þetta hafa verið hræðileg ákvörðun og að það sé skömm að gera þetta fyrir Norður-Lundúnaslaginn. Arsenal vann leikinn 2-1 en mörkin skoruðu Alexandre Lacazette og Martin Ødegaard.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Umboðsmaður Isak sendir væna pillu á Newcastle – „Enn betra að vita við hvern maður þarf aldrei að tala aftur“

Umboðsmaður Isak sendir væna pillu á Newcastle – „Enn betra að vita við hvern maður þarf aldrei að tala aftur“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kveðjumyndband Marc Guehi til Crystal Palace lekur út – Sjáðu myndbandið

Kveðjumyndband Marc Guehi til Crystal Palace lekur út – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sancho sagður hafa komið í veg fyrir það að United gæti keypt Emi Martinez

Sancho sagður hafa komið í veg fyrir það að United gæti keypt Emi Martinez
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Söguleg eyðsla á Englandi – Þetta eru upphæðirnar sem liðin eyddu á markaðnum

Söguleg eyðsla á Englandi – Þetta eru upphæðirnar sem liðin eyddu á markaðnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fetta fingur út í ákvarðanir Arnars um helgina – „Þetta er stórfurðulegt“

Fetta fingur út í ákvarðanir Arnars um helgina – „Þetta er stórfurðulegt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta
433Sport
Í gær

Læti hjá Palace – Hótaði að segja upp ef félagið myndi selja Guehi til Liverpool

Læti hjá Palace – Hótaði að segja upp ef félagið myndi selja Guehi til Liverpool
433Sport
Í gær

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa