fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Wenger vill gera róttækar breytingar í mótahaldi fyrir landslið – Meðal annars HM á tveggja ára fresti

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 16. mars 2021 20:00

Arsene Wenger. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal vill Heimsmeistaramót verði spiluð á tveggja ára fresti í staðinn fyrir á fjögurra ára fresti og að Alþjóða knattspyrnusambandið (FIFA) hætti með öll önnur mót fyrir landslið.

Wenger er ekki hrifinn af Þjóðadeildinni og vill að hún verði lögð af. Þá vill hann einnig að bilið milli Evrópumóta verði tvö ár.

„Hendið út öllum öðrum keppnum. Fólk verður að skilja hvað sé í húfi og aðeins að fá þýðingarmikla leiki,“ sagði Arsene Wenger.

Wenger starfar nú fyrir FIFA og segir að fjögurra ára biðin milli stórmóta sé of löng fyrir leikmenn.

„Ef þið horfið á liðin sem taka þátt á Heimsmeistaramótinu þá er meðalaldurinn yfirleitt 27-28 ár. Sökum þess að mótið er einungis haldið á fjögurra ára fresti eru mjög fá tækifæri fyrir leikmenn til þess að vinna mótið oftar en einu sinni,“ sagði Arsene Wenger.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans
433Sport
Í gær

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Í gær

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni