fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Wenger vill gera róttækar breytingar í mótahaldi fyrir landslið – Meðal annars HM á tveggja ára fresti

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 16. mars 2021 20:00

Arsene Wenger. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal vill Heimsmeistaramót verði spiluð á tveggja ára fresti í staðinn fyrir á fjögurra ára fresti og að Alþjóða knattspyrnusambandið (FIFA) hætti með öll önnur mót fyrir landslið.

Wenger er ekki hrifinn af Þjóðadeildinni og vill að hún verði lögð af. Þá vill hann einnig að bilið milli Evrópumóta verði tvö ár.

„Hendið út öllum öðrum keppnum. Fólk verður að skilja hvað sé í húfi og aðeins að fá þýðingarmikla leiki,“ sagði Arsene Wenger.

Wenger starfar nú fyrir FIFA og segir að fjögurra ára biðin milli stórmóta sé of löng fyrir leikmenn.

„Ef þið horfið á liðin sem taka þátt á Heimsmeistaramótinu þá er meðalaldurinn yfirleitt 27-28 ár. Sökum þess að mótið er einungis haldið á fjögurra ára fresti eru mjög fá tækifæri fyrir leikmenn til þess að vinna mótið oftar en einu sinni,“ sagði Arsene Wenger.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
KSÍ í þjálfaraleit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Frá Manchester til Tyrklands

Frá Manchester til Tyrklands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alvarlegar ásakanir á hendur stórstjörnu – Óhugnanlegar hótanir í kjölfar þess að hún neitaði að fara í trekant

Alvarlegar ásakanir á hendur stórstjörnu – Óhugnanlegar hótanir í kjölfar þess að hún neitaði að fara í trekant
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segja að Donnarumma fái sitt gamla númer í Manchester

Segja að Donnarumma fái sitt gamla númer í Manchester
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kveðjumyndband Marc Guehi til Crystal Palace lekur út – Sjáðu myndbandið

Kveðjumyndband Marc Guehi til Crystal Palace lekur út – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“