fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Nýr Liverpool búningur lak á netið: Rúnar segir – „Glórulaust að rukka menn 20 þús kall fyrir bol.“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. mars 2021 15:30

Mynd/Liverpool

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýr búningur Liverpool fyrir næstu leiktíð virðist hafa lekið á netið en stuðningsmenn Liverpool á Íslandi deila mynd um slíkt.

Eins og venjulega hafa stuðningsmenn ansi sterka skoðun á því þegar nýr búningur félagsins er settur fram. Halli nokkur skrifar. „Rauði liturinn núna er of daufur númerið á rauða litnum er kóka-kóla rauður eða rauði liturinn i íslenska fánanum og rússneska ég mæli með sterkari rauðum lit fyrir sterkara lið þannig að þessi lofar góðu.“

Stuðningsmenn Liverpool á Íslandi virðast flestir ansi ánægðir með treyjuna sem virðist vera fyrir næstu leiktíð.

„Fín þessi, eina slæma við allar þessar treyjur er helvítis verðið. Það er glórulaust að rukka menn 20 þús kall fyrir bol.,“ skrifar Rúnar Geir og bölvar verðlaginu.

Reynir Þór segir allt með merki Liveprool fallegt. „Eins og venjulega… allar treyjur merktar lfc = Gordjöss.“

Treyjuna góðu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans
433Sport
Í gær

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Í gær

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni