fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Dæmdur í tæplega 5 ára fangelsi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. mars 2021 11:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zoran Mamic þjálfari Dinamo Zagreb hefur sagt starfi sínu lausu eftir að hafa verið dæmdur í fangelsi í tæp fimm ár.

Mamic segir starfinu lausu tveimur dögum fyrir leik gegn Tottenhan í Evrópudeildinni.

„Þrátt fyrir að ég telji mig vera saklausan þá segi ég upp, ég óska félaginu alls hins besta,“ sagði Mamic en hann er dæmdur til að sitja í fangelsi í fjögur ár og átta mánuði.

Hann og fleiri aðilar tengdir Dinamo eru sakaðir um að svikið undan skatti og dregið að sér fjármuni í tengslum við sölur á leikmönnum Dinamo.

Bróðir hans sem flúði til Bosníu en hann var einnid dæmdur í málinu og er hans nú leitað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Garner aftur til United?

Garner aftur til United?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Voru fréttirnar af Gylfa forsmekkurinn af því sem koma skal? – „Mjög dularfullar ákvarðanir“

Voru fréttirnar af Gylfa forsmekkurinn af því sem koma skal? – „Mjög dularfullar ákvarðanir“
433Sport
Í gær

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum