fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Útskýrir hvers vegna hann kraup ekki á hné í upphafi leiks

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 13. mars 2021 17:33

Zaha í leiknum á móti WBA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha, framherji Crystal Palace, var í dag fyrsti leikmaðurinn til að krjúpa ekki á hné til stuðnings við Black Lives Matter-hreyfinguna. Hann sendi frá sér tilkynningu þar sem hann útskýrir hvers vegna hann ákvað að standa frekar.

„Það er engin röng eða rétt ákvörðun, en fyrir mig persónulega er það bara orðinn partur af rútínunni fyrir leik að krjúpa á hné og það skiptir engu máli hvort við krjúpum eða stöndum, sumir okkar lenda enn í ofbeldi,“ skrifar Zaha í færslunni.

Hann segir að hann beri virðingu fyrir það að enska úrvalsdeildin hafi gert fullt til að reyna að breyta því sem gerist á bakvið tjöldin.

„Ég ber einnig fulla virðingu fyrir liðsfélögum mínum og leikmönnum í öðrum liðum sem kjósa að krjúpa enn. Sem samfélag finnst mér eins og við ættum að hvetja til betri kennslu í skólum og að samfélagsmiðlar ættu að vera með harðari aðgerðir gegn þeim sem níðast á öðrum á netinu.“

Hann segist ætla bara að einbeita sér að fótbolta núna og njóta þess að vera á vellinum.

Skjáskot/Twitter
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum
433Sport
Í gær

Gerir lítið út hegðun Palmer – ,,Nei, nei, ekkert vesen“

Gerir lítið út hegðun Palmer – ,,Nei, nei, ekkert vesen“
433Sport
Í gær

Amorim viðurkennir að tveir lykilmenn gætu kvatt United á næsta ári

Amorim viðurkennir að tveir lykilmenn gætu kvatt United á næsta ári
433Sport
Í gær

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“