fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Útskýrir hvers vegna hann kraup ekki á hné í upphafi leiks

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 13. mars 2021 17:33

Zaha í leiknum á móti WBA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha, framherji Crystal Palace, var í dag fyrsti leikmaðurinn til að krjúpa ekki á hné til stuðnings við Black Lives Matter-hreyfinguna. Hann sendi frá sér tilkynningu þar sem hann útskýrir hvers vegna hann ákvað að standa frekar.

„Það er engin röng eða rétt ákvörðun, en fyrir mig persónulega er það bara orðinn partur af rútínunni fyrir leik að krjúpa á hné og það skiptir engu máli hvort við krjúpum eða stöndum, sumir okkar lenda enn í ofbeldi,“ skrifar Zaha í færslunni.

Hann segir að hann beri virðingu fyrir það að enska úrvalsdeildin hafi gert fullt til að reyna að breyta því sem gerist á bakvið tjöldin.

„Ég ber einnig fulla virðingu fyrir liðsfélögum mínum og leikmönnum í öðrum liðum sem kjósa að krjúpa enn. Sem samfélag finnst mér eins og við ættum að hvetja til betri kennslu í skólum og að samfélagsmiðlar ættu að vera með harðari aðgerðir gegn þeim sem níðast á öðrum á netinu.“

Hann segist ætla bara að einbeita sér að fótbolta núna og njóta þess að vera á vellinum.

Skjáskot/Twitter
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir
433Sport
Í gær

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Í gær

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“