fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Segir frá breyttu mataræði sínu – Var oft sagður of þungur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. mars 2021 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku framherji Inter Milan hefur aldrei verið í betra formi á þessu tímabili, hann hefur breytt mataræði sínu til að vera í betra formi en áður.

Lukaku hefur oft verið sakaður um að vera of þungur, sérstaklega þegar hann lék hjá Manchester United. Framherjinn frá Belgíu hefur verið stórkostlegur með Inter.

Lukaku hefur raðað inn mörkum á þessu tímabili en Inter er á toppi deildarinnar á Ítalíu og virðist vera líklegt til sigurs í deild þeirra bestu.

„Frá því að ég gekk í raðir Inter hef ég breytt um mataræði, ég hef aldrei verið í eins góðu formi,“ sagði Lukaku.

Hann sagði frá því hvað hann borðar á venjulegum degi. „Mataræði mitt er þannig, ég fæ mér salat í hádeginu, ég borða mikið af kjúklingabringum og svo er það Shirataki pasta.“

„Ég breyti þessu lítið á milli dag, við verðum að vera mjög sterkir í þessum leik. Við hlaupum mikið, ég hef passað lífstíl minn betur utan vallar. Ég er sneggri en áður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Íslandi brá fyrir í lygilegri upptalningu – Danglaði skaufanum í andlit sofandi vinar

Íslandi brá fyrir í lygilegri upptalningu – Danglaði skaufanum í andlit sofandi vinar
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti eftir niðurlæginguna á Íslandi – „Af hverju ætti ég að hætta?“

Allt á suðupunkti eftir niðurlæginguna á Íslandi – „Af hverju ætti ég að hætta?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías fékk tíðindin í gær – „Hrikalega sterk frammistaða“

Elías fékk tíðindin í gær – „Hrikalega sterk frammistaða“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sögulegt kvöld fyrir Guðlaug Victor – „„Mjög ánægður með það, mjög stoltur“

Sögulegt kvöld fyrir Guðlaug Victor – „„Mjög ánægður með það, mjög stoltur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni