fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Leigubílasagan um Óla Þórðar ekki sönn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. mars 2021 13:32

© 365 ehf / Pjetur Sigurðsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasagan um að Ólafur Þórðarson yrði næsti aðstoðarþjálfari KR er ekki sönn. Frá þessu var sagt í hlaðvarpsþættinum, Dr. Football í dag.

Ólafur hefur verið sterklega orðaður við stöðuna síðustu vikur eftir að Bjarni Guðjónsson hætti sem aðstoðarþjálfari liðsins.

Í hlaðvarpsþættinum kom fram að Ólafur væri ekki á leið til starfa hjá KR en hann er einn dáðasti sonur ÍA, 0ft hefur andað köldu á milli ÍA og KR:

Bjarni Guðjónsson var ráðinn þjálfari hjá U19 ára liði Norköpping á dögunum en Ólafur hefur ekki verið í þjálfun síðustu ár.

Samkvæmt þættinum er ljóst að Sigurvin Ólafsson verður aðstoðarþjálfari Rúnars Kristinssonar í efstu deild karla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Íslandi brá fyrir í lygilegri upptalningu – Danglaði skaufanum í andlit sofandi vinar

Íslandi brá fyrir í lygilegri upptalningu – Danglaði skaufanum í andlit sofandi vinar
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti eftir niðurlæginguna á Íslandi – „Af hverju ætti ég að hætta?“

Allt á suðupunkti eftir niðurlæginguna á Íslandi – „Af hverju ætti ég að hætta?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías fékk tíðindin í gær – „Hrikalega sterk frammistaða“

Elías fékk tíðindin í gær – „Hrikalega sterk frammistaða“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sögulegt kvöld fyrir Guðlaug Victor – „„Mjög ánægður með það, mjög stoltur“

Sögulegt kvöld fyrir Guðlaug Victor – „„Mjög ánægður með það, mjög stoltur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni