fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Horfðu á sjónvarpsþátt 433 hérna – Hrun Liverpool, stöðnun á Íslandi og sólin í Katar

433
Þriðjudaginn 9. mars 2021 21:30

Hörður Snævar Jónsson, höfundur greinarinnar. Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsþáttur 433 fór í loftið á Hringbraut klukkan 21.30 en þátturinn er á dagskrá alla þriðjudaga.

Í þætti kvöldsins ræðir Viðar Halldórsson formaður FH stöðu íslenska fótboltans, margir óttast stöðnun.

Freyr Alexandersson aðstoðarþjálfari Al-Arabi verður á línunni og ræðir stöðuna í Katar. Loks kemur Benedikt Bóas Hinriksson og ræðir hrun Liverpool.

Þátturinn er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“